Félags- og húsnæðismálaráðuneyti

1514/2025

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 183/2020, um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 6. gr. reglugerðarinnar:

  1. Í stað fjárhæðanna "8.686.000 kr.", "12.161.000 kr." og "2.172.000 kr." í 1. mgr. kemur: 9.138.000 kr.; 13.500.000 kr.; og: 2.254.000 kr.
  2. Í stað fjárhæðarinnar "9.386.000 kr." í 2. mgr. kemur: 9.874.000 kr.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er á grundvelli 8. mgr. 10. gr., sbr. einnig 3. tölul. 27. gr., laga um almennar íbúðir, nr. 52/2016, öðlast gildi 1. janúar 2026.

Félags- og húsnæðismálaráðuneytinu, 29. desember 2025.

Inga Sæland.

Hildur Dungal.

B deild - Útgáfudagur: 30. desember 2025


Þetta vefsvæði byggir á Eplica