Eftirfarandi breytingar verða á 2. málsl. 1. mgr. 12. gr. reglugerðarinnar:
Reglugerð þessi, sem sett er á grundvelli 10. mgr. 11. gr. og 1. mgr. 27. gr. laga um almennar íbúðir, nr. 52/2016, öðlast þegar gildi.
Félags- og húsnæðismálaráðuneytinu, 20. júní 2025.
Inga Sæland.
Ásdís Halla Bragadóttir.
B deild - Útgáfudagur: 4. júlí 2025