Fara beint í efnið

Prentað þann 16. apríl 2024

Breytingareglugerð

54/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð um holræsagjöld í Hafnarfirði nr. 507/1975, sbr. reglugerð nr. 659/1994.

1. gr.

3. mgr, 1. gr. reglugerðarinnar, sbr. reglugerð nr. 659/1994.

Af öllum fasteignum, sem greiða ber af holræsagjald skv. 1. mgr., skal greiða holræsagjald sem nemur allt að 0,20 % af heildarfasteignamati eiganarinnar, þ.e. af mati mannvirkja ásamt mati lóðar.

Reglugerð þessi sem samin er og samþykkt af bæjarstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar staðfestist hér með samkvæmt X. kafla vatnalaga nr. 15/1923 til þess að öðlast þegar gildi.

Félagsmálaráðuneytinu, 8. janúar 1999.

F.h.r.

Sesselja Árnadóttir.

____________________

Þórhallur Vilhjálmsson.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.