Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

708/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð um framleiðslu, innflutning og heildsölu áfengis í atvinnuskyni, nr. 176 17. mars 1999. - Brottfallin

1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 5. gr. reglugerðarinnar:
a. Á eftir e-lið kemur nýr stafliður er orðast svo:
fyrirtækja til iðnaðarnota;
b. f-liður verður g-liður.
c. g-liður verður h-liður.


2. gr.
13. gr. orðast svo:
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 5. mgr. 5. gr. áfengislaga nr. 75 15. júní 1998, sbr. 1. gr. laga nr. 40 13. maí 2005, öðlast þegar gildi.


Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 13. júlí 2005.

Björn Bjarnason.
Ásgerður Ragnarsdóttir.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica