Fara beint í efnið

Prentað þann 19. apríl 2024

Stofnreglugerð

335/2009

Reglugerð um aðstoð við gerð beiðni um heimild til að leita greiðsluaðlögunar.

1. gr.

Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna veitir skuldara endurgjaldslausa aðstoð við gerð beiðni um heimild til að leita greiðsluaðlögunar og fylgigagna með henni.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 5. mgr. 63. gr. c. laga um gjaldþrotaskipti o.fl. nr. 21/1991 sbr. lög nr. 24/2009, öðlast þegar gildi.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 1. apríl 2009.

Ragna Árnadóttir.

Bryndís Helgadóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.