Félags- og húsnæðismálaráðuneyti

1137/2025

Reglugerð um breytingu á reglugerð um útlendinga, nr. 540/2017.

1. gr.

Í stað orðsins "átta" í 2. mgr. 23. gr. reglugerðarinnar kemur: fjórum.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 33. gr., sbr. einnig 11. tölul. 1. mgr. 120. gr., laga um útlendinga, nr. 80/2016, öðlast þegar gildi og tekur til þeirra einstaklinga sem er veitt vernd í kjölfar gildistökunnar.

Félags- og húsnæðismálaráðuneytinu, 31. október 2025.

Inga Sæland.

Ásgeir Runólfsson.

B deild - Útgáfudagur: 4. nóvember 2025


Þetta vefsvæði byggir á Eplica