Fara beint í efnið

Prentað þann 18. apríl 2024

Breytingareglugerð

487/2013

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 620/2012, um takmarkanir á veiðum íslenskra skipa úr deilistofnum í lögsögu annarra ríkja.

1. gr.

Í stað orðanna "á grálúðu, kolmunna, loðnu, makríl, norsk-íslenskri síld og úthafskarfa" í 1. mgr. 1. gr. kemur: úr deilistofnum.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 151, 27. desember 1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands, með síðari breytingum, til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 24. maí 2013.

F. h. r.

Ingvi Már Pálsson.

Hrefna Karlsdóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.