Landbúnaðarráðuneyti

871/2001

Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð 340/2001 um eftirlit með fóðri. - Brottfallin

1. gr.

Við 12. og 13. lið, ensím og örverur, í D-hluta 3. viðauka II. kafla bætist og/eða breytist eftir því sem við á, eftirfarandi:

Við 12. lið D-hluta 3. viðauka, ensím, bætist og/eða breytist eftirfarandi:

Númer

Aukefni

Efnaformúla,

lýsing

Tegund

eða flokkur dýra

Hámarks-aldur

Lágmarks-innihald

Hámarks-innihald

Önnur ákvæði

Virknieiningar á kílógrammheilfóðurs

4

Endó-1,3(4)-beta-

glúkanasi

EC 3.2.1.6

Efnablanda endó-1,3(4)-beta-

glúkanasa framleiddur með Aspergillus aculeatus (CBS 589.94) með virkni að lágmarki: Húðað: 50 FBG/g 3

Vökvi: 120 FBG/ml

Eldis­kjúklingar

 

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

10 FBG

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

100 FBG

1.   Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

2.   Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs:
endó-1,3(4)-beta-glúkanasi 20 FBG

3.   Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum), t.d. þær sem innihalda yfir 60% maís.

 

7

Endó-1,4-beta-xýlanasi

EC 3.2.1.8

 

Endó-1,4-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.4

Efnablanda endó-1,4-beta-xýlanasa og endó-1,4-beta-glúkanasa framleiddir með Aspergillus niger (CBS 600,94) með virkni að lágmarki:

 

Húðað:

36 000 FXU7 /g

15 000 BGU8 /g

Vökvi:

36 000 FXU/g

15 000 BGU/g

Eldis­kjúklingar

 

 

Endó-1,4-beta-xýlanasi  

3 600 FXU

 

Endó-1,4-beta-glúkanasi

1 500 BGU

Endó-1,4-beta-xýlanasi

12 000 FXU

 

Endó-1,4-beta-glúkanasi

5 000 BGU

1.   Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

2.   Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs:
endó-1,4-beta-xýlanasi:

3 600-6 000 FXU
endó-1,4-beta-glúkanasi:

     1 500-2 500 BGU.

3.   Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum arabínoxýlönum og beta-glúkönum), t.d. þær sem innihalda yfir       35% bygg og 20% hveiti. 

 

Mjólkurgrísir

Fjórir mánuðir

Endó-1,4-beta-xýlanasi

6 000 FXU

 

Endó-1,4-beta-glúkanasi
2 500 BGU

 

1.   Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

2.   Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs:
endó-1,4-beta-xýlanasi: 6 000 FXU
endó-1,4-beta-glúkanasi: 2 500 BGU.

3.   Til nota í fóðurblöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum arabínoxýlönum og beta-glúkönum), t.d. þær sem innihalda yfir      30% bygg og 30% hveiti. 

 

Eldiskalkúnar

 

Endó-1,4-beta-xýlanasi

6 000 FXU

 

Endó-1,4-beta-glúkanasi
2 500 BGU

Endó-1,4-beta-xýlanasi

12 000 FXU

 

Endó-1,4-beta-glúkanasi
5 000 BGU

1.   Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

2.   Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs:
endó-1,4-beta-xýlanasi: 6 000 – 12 000 FXU
endó-1,4-beta-glúkanasi: 2 500 – 5 000 BGU.

3.   Til nota í fóðurblöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum arabínoxýlönum og beta-glúkönum), t.d. þær sem innihalda yfir      40% hveiti.

 

Varphænur

 

Endó-1,4-beta-xýlanasi

12 000 FXU

 

Endó-1,4-beta-glúkanasi
5 000 BGU

 

1.   Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

2.   Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs:
endó-1,4-beta-xýlanasi: 12 000 FXU
endó-1,4-beta-glúkanasi: 5 000 BGU.

3.   Til nota í fóðurblöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum arabínoxýlönum og beta-glúkönum), t.d. þær sem innihalda yfir     20% hveiti, 10% bygg og 20% sólblóm.

 

8

Endó-1,4-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.4

 

Endó-1,4-beta-xýlanasi

EC 3.2.1.8

Efnablanda endó-1,4-beta-glúkanasa og endó-1,4-beta-xýlanasa framleiddir með Aspergillus niger (CBS 600.94) með virkni að lágmarki:

Húðað:

10 000 BGU9 /g

4 000 FXU10 /g

 

Vökvi:

20 000 BGU /g

8 000  FXU/g

Eldis­kjúklingar

 

 

Endó-1,4-beta-glúkanasi

3 000 BGU

 

Endó-1,4-beta-xýlanasi 1 200 FXU

Endó-1,4-beta-glúkanasi

10 000 BGU

 

Endó-1,4-beta-xýlanasi 4 000 FXU

1.   Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

2.   Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs:
endó-1,4-beta-glúkanasi: 3 000-10 000 BGU
endó-1,4-beta-xýlanasi: 1 200-4 000 FXU.

3.   Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 60% bygg.

Mjólkurgrísir

Fjórir mánuðir

Endó-1,4-beta-glúkanasi

3 000 BGU

Endó-1,4-beta-xýlanasi 1 200 FXU

Endó-1,4-beta-glúkanasi

5 000 BGU

Endó-1,4-beta-xýlanasi 2 000 FXU

1.  Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

2.  Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs:

endó-1,4-beta-glúkanasi: 3 000 - 5 000 BGU

endó-1,4-beta-xýlanasi: 1 200 - 2 000 FXU.

3.  Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabín­oxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 30% bygg.

Varphænur

 

Endó-1,4-beta-glúkanasi

5 000 BGU

Endó-1,4-beta-xýlanasi 2 000 FXU

 

1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

2.  Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs:

endó-1,4-beta-glúkanasi: 5 000 BGU

endó-1,4-beta-xýlanasi: 2 000 FXU.

3.  Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabín­oxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 60% bygg.

9

Endó-1,4-beta-xýlanasi

EC 3.2.1.8

Efnablanda endó-1,4-beta-xýlanasa  framleiddur með Aspergillus niger (CBS 270,95) með virkni að lágmarki:

 

Fast form:

Endó-1,4-beta-xýlanasi:

28 000 EXU11 /g Vökvi:

Endó-1,4-beta-xýlanasi:

14 000 EXU/ml

 

Varphænur

 

Endó-1,4-beta-xýlanasi 2 400 EXU

 

1.   Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

2.   Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs:
endó-1,4-beta-xýlanasi: 2 400 – 7 400 EXU

3.   Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 30% hveiti og 30% rúg.

Eldiskalkúnar

 

Endó-1,4-beta-xýlanasi 2 400 EXU

 

1.   Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

2.   Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs:
endó-1,4-beta-xýlanasi: 2 400 – 5 600 EXU

3.   Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 30% hveiti og 30% rúg.

13

Endó-1,3(4)-beta-

glúkanasi

EC 3.2.1.6

 

Endó-1,4-beta-xýlanasi

EC 3.2.1.8

Efnablanda endó-1,3(4)-beta-

glúkanasa og endó-1,4-beta-xýlanasaframleiddir með Trichoderma longibrachiatum

 (CBS 357,94) með virkni að lágmarki:

Duft:

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

8 000 BGU/g 19

Endó-1,4-beta-xýlanasi

11 000 EXU/g 20

Kornað:

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

6 000 BGU/g

Endó-1,4-beta-xýlanasi

8 250 EXU/g

Vökvi:

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

2 000 BGU/ml

Endó-1,4-beta-xýlanasi

2 750 EXU/ml

Varphænur

 

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

600 BGU

 

Endó-1,4-beta-xýlanasi

800 FXU

 

1.   Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

2.   Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs:
endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 600 BGU
endó-1,4-beta-xýlanasi: 800 EXU.

3.   Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínóxýlönum), t.d. sem innihalda yfir 40% hveiti og 30% bygg.

Eldiskalkúnar

 

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

600 BGU

 

Endó-1,4-beta-xýlanasi

800 FXU

 

1.   Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

2.   Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs:
endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 600 BGU
endó-1,4-beta-xýlanasi: 800 EXU.

3.   Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínóxýlönum), t.d. sem innihalda yfir 30% hveiti og 30% rúg.

43

Endó-1,4-beta-xýlanasi

EC 3.2.1.8.

 

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.6.

 

Alfa-amýlasi

EC 3.2.1.1.

 

Efnablanda endó-1,4-beta-xýlanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (IMI SD 135), endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (ATCC 2106) og alfa-amýlasa, framleiddur með Bacillus amyloiquefaciens (DSM 9553) með virkni að lágmarki:

Endó-1,4-betaxýlanasi: 

3 975 U/g 61

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 125 U/g 58

Alfa-amýlasi:  1 000 U/g 62

 

Mjólkurgrísir

4 mánaða

Endó-1,4-beta-xýlanasi 

3 975 U

 

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 125 U

 

Alfa-amýlasi:

1 000 U

 

1.   Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

2.   Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs:

endó-1,4-beta-xýlanasi: 3 975 U

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 125 U

alfa-amýlasi: 1 000 U

3.   Til nota í fóður-blöndur sem innihalda kornvöru  auðugar af sterkju og öðrum fjölsykrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 30% hveiti og 20% bygg og 20% rúg.

44

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.6.

 

Endó-1,4-beta-xýlanasi

EC 3.2.1.8.

 

Alfa-amýlasi

EC 3.2.1.1.

 

Efnablanda endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (ATCC 2106), endó-1,4-beta-xýlanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (ATCC 2105) og alfa-amýlasa, framleiddur með Bacillus amyloiquefaciens (DSM 9553) með virkni að lágmarki:

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 250 U/g 58

Endó-1,4-betaxýlanasi: 

400 U/g 61

Alfa-amýlasi:  1 000 U/g 62

 

Mjólkurgrísir

4 mánaða

 

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 250 U

 

Endó-1,4-betaxýlanasi 

400 U

 

Alfa-amýlasi:

1 000 U

 

1.   Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

2.   Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs:

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 250 U

endó-1,4-beta-xýlanasi: 400 U

alfa-amýlasi: 1 000 U

3.   Til nota í fóður-blöndur sem innihalda kornvöru  auðugar af sterkju og öðrum fjölsykrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 50% bygg.

45

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.6.

 

Endó-1,4-beta-xýlanasi

EC 3.2.1.8.

 

 

Alfa-amýlasi

EC 3.2.1.1.

 

Efnablanda endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (ATCC 2106), endó-1,4-beta-xýlanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (IMI SD.135) og alfa-amýlasa, framleiddur með Bacillus amyloiquefaciens (DSM 9553) með virkni að lágmarki:

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 250 U/g 58

Endó-1,4-betaxýlanasi: 

400 U/g 61

Alfa-amýlasi:  1 000 U/g 62

 

Mjólkurgrísir

4 mánaða

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 250 U

 

Endó-1,4-betaxýlanasi 

400 U

 

Alfa-amýlasi:

1 000 U

 

1.   Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

2.   Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs:

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 250 U

endó-1,4-beta-xýlanasi: 400 U

alfa-amýlasi: 1 000 U

3.   Til nota í fóður-blöndur sem innihalda kornvöru  auðugar af sterkju og öðrum fjölsykrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 35% bygg.

46

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.6.

 

Endó-1,4-beta-xýlanasi

EC 3.2.1.8.

 

Fjöl-galaktúronasi

EC 3.2.1.15.

 

Efnablanda endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (ATCC 2106), endó-1,4-beta-xýlanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (IMI SD.135) og fjöl-galaktúronasa, framleiddur með Aspergillus aculeatus (CBS 589.94) með virkni að lágmarki:

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 400 U/g 58

Endó-1,4-beta-xýlanasi: 

400 U/g 61

Fjöl-galaktúronasi: 50 U/g 63

 

Eldissvín

 

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 400 U

 

Endó-1,4-beta-xýlanasi 

400 U

 

Fjöl-galaktúro-nasi: 50 U

 

1.   Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

2.   Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs:

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 400 U

endó-1,4-beta-xýlanasi: 400 U

fjöl-galaktúronasi: 50 U

3.   Til nota í fóður-blöndur sem innihalda kornvöru  auðugar af sterkju og öðrum fjölsykrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 40% bygg.

47

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.6.

 

Endó-1,4-beta-xýlanasi

EC 3.2.1.8.

 

Alfa-amýlasi

EC 3.2.1.1.

 

Fjöl-galaktúronasi

EC 3.2.1.15.

 

Efnablanda endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (ATCC 2106), endó-1,4-beta-xýlanasa framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (IMI SD.135) og alfa-amýlasa, framleiddur með Bacillus amyloiquefaciens (DSM 9553) og fjöl-galaktúronasa, framleiddur með Aspergillus aculeatus (CBS 589.94) með virkni að lágmarki:

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 150 U/g 58

Endó-1,4-betaxýlanasi: 

4 000 U/g 61

Alfa-amýlasi:  1 000 U/g 62

Fjöl-galaktúronasi: 25 U/g 63

Mjólkurgrísir

4 mánaða

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 150 U

 

Endó-1,4-beta-xýlanasi 

4 000 U

 

Alfa-amýlasi:

1 000 U

 

Fjöl-galaktúro-nasi: 25 U

 

1.   Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

2.   Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs:

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 150 U

endó-1,4-beta-xýlanasi: 4 000 U

alfa-amýlasi: 1 000 U

fjöl-galaktúronasi: 25 U

3.   Til nota í fóður-blöndur sem innihalda kornvöru  auðugar af sterkju og ekki sterkju fjölsykrum (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 20% bygg og 35% hveiti.

48

Alfa-amýlasi

EC 3.2.1.1.

 

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

EC 3.2.1.6.

 

 

Efnablanda af alfa-amýlasa og endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleidd með Bacillus amyloiquefaciens (DSM 9553) með virkni að lágmarki:

Húðað:

Alfa-amýlasi:  200 KNU/g 64

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 350 FBG/g 3

Vökvi:

Alfa-amýlasi:  130 KNU/ml

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 225 FBG/ml

 

Eldis-kjúklingar

 

Alfa-amýlasi

10 KNU

 

 

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

17 FBG

Alfa-amýlasi

40 KNU

 

 

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

70 FBG

1.   Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

2.   Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs:

alfa-amýlasi: 20 KNU

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 35 FBG

3.   Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 40% bygg.

Eldiskalkúnar

 

Alfa-amýlasi 40 KNU

 

 

 

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

70 FBG

Alfa-amýlasi

80 KNU

 

 

 

Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi

140 FBG

1.   Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

2.   Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs:

alfa-amýlasi: 40 KNU

endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 70 FBG

3.   Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 40% bygg.

3.  1 FBG er magn þess ensíms sem leysir eitt míkrómól afoxandi sykra (glúkósajafngilda) á mínútu úr beta-glúkani úr byggi við pH 5,0 og 30°C.

7.  1 FXU er magn þess ensíms sem leysir 0,15 míkrómól xýlósa á mínútu úr asúrín-víxltengdu xýlandi við pH 5,0 og 40°C.

8.  1 BGU er magn þess ensíms sem leysir 0,15 míkrómól glúkósa á mínútu úr asúrín-víxltengdu beta-glúkani við pH 5,0 og 40°C.

9.  1 BGU er magn þess ensíms sem leysir 0,15 míkrómól glúkósa á mínútu úr asúrín-víxltengdu beta-glúkani við pH 5,0 og 40°C.

10. 1 FXU er magn þess ensíms sem leysir 0,15 míkrómól xýlósa á mínútu úr asúrín-víxltengdu xýlandi við pH 5,0 og 40°C.

11. 1 EXU er magn þess ensíms sem leysir eitt míkrómól afoxandi sykra (xýlósajafngilda) á mínútu úr arabínoxýlani við pH 3,5 og 55°C.

19. 1 BGU er magn þess ensíms sem leysir 0,278 míkrómól afoxandi sykra (glúkósajafngilda) á mínútu úr beta-glúkani úr byggi við pH 3,5 og 40°C.

20. 1 EXU er magn þess ensíms sem leysir eitt míkrómól afoxandi sykra (xýlósajafngilda) á mínútu úr arabínoxýlani við pH 3,5 og 55°C.

58. 1 U er magn þess ensíms sem leysir 1 míkrómól afoxandi sykra (glúkósajafngilda) á mínútu úr beta-glúkani úr byggi við pH 5,0 og 30°C.

61. 1 U er magn þess ensíms sem leysir 1 míkrómól afoxandi sykra (xýlósajafngilda) á mínútu úr xýlani úr hafrahismi við pH 5,3 og 50°C.

62. 1 U er magn þess ensíms sem leysir 1 míkrómól af glúkósíð tengingum á mínútu úr vatns óuppleysanlegri víxltengdri sterkjufjölliðu við pH 6,5 og 37°C.

63. 1 U er magn þess ensíms sem leysir 1 míkrómól af afoxandi efni (galaktúróniksýrujafngilda) á mínútu úr fjöl D-galaktúrónik hvarfefni við pH 5,0 og 40°C.

64. 1 KNU er magn þess ensíms sem leysir 672 míkrómól afoxandi sykra (glúkósajafngilda) á mínútu úr uppleysanlegri sterkju við pH 5,6 og 37°C.


Við 13. lið, örverur, í D-hluta 3. viðauka bætist eftirfarandi og/eða breytist eftirfarandi:

Númer

Aukefni

Efnaformúla,

lýsing

Tegund eða

flokkur dýra

Hámarks-aldur

Lágmarks-innihald

Hámarks-innihald

Önnur ákvæði

CFU/kg

heilfóðurs

11

Enterococcus faecium

DSM 5464

Efnablanda Enterococcus faecium sem inniheldur að lágmarki: 

5 × 1010 CFU/g aukefnis

Eldis-kjúklingar

 

0,5 × 109

1 × 109

Í notkunarleiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

Má nota í fóðurblöndur sem innihalda hin leyfðu hníslalyf:    amprólíum, díklasúríl, halófúgínon, metíklórpindól, metýl­bensókat, natrí­um-mónensín, níkarbasín.

Kálfar

Fjórir mánuðir

0,5 × 1010

1 × 109

Í notkunar-leiðbeiningunum með aukefninu og for-          blöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

15

Enterococcus faecium

NCIMB 11181

Efnablanda Enterococcus faecium sem inniheldur að lágmarki:

 

Duft:

4 ×1011 CFU/g aukefnis

Húðað:

5 ×1010 CFU/g aukefnis

Kálfar

Sex mánuðir

5 × 108

2 × 109

Í notkunar-leiðbeiningunum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

Mjólkurgrísir

Fjórir mánuðir

5 × 108

2 × 109

Í notkunar-leiðbeiningunum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

 

16

Enterococcus faecium

DSM 7134

 

Lactobacillus rhamnosus

DSM 7133

Blanda af:

Enterococcus faecium sem inniheldur að lágmarki:

 

7 ×109 CFU/g

og af:

Lactobacillus rhamnosus sem inniheldur að lágmarki:

3 ×109 CFU/g

Kálfar

Sex mánuðir

1 × 109

6 × 109

Í notkunar-leiðbeiningunum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

Mjólkurgrísir

Fjórir mánuðir

1 × 109

5 × 109

Í notkunar-leiðbeiningunum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

 


17

Lactobacillus casei

NCIMB 30096

 

Enterococcus faecium

NCIMB 30098

Blanda af:

Enterococcus faecium og Lactobacillus casei sem inniheldur að lágmarki:

Lactobacillus casei

20 ×109 CFU/g

og

Enterococcus faecium

6 ×109 CFU/g

Kálfar

Sex mánuðir

Lactobacillus casei

0,5 ×109

 

Enterococcus faecium

1,5 ×109

Lactobacillus casei

1×109

 

Enterococcus faecium

3×109

Í notkunar-leiðbeiningunum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

 

18

Enterococcus faecium

CECT 4515

Blanda af:

Enterococcus faecium sem inniheldur að lágmarki:

 

1 ×1010 CFU/g

 

Mjólkurgrísir

Fjórir mánuðir

1 × 109

1 × 109

Í notkunar-leiðbeiningunum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

 

Kálfar

Sex mánuðir

1 × 109

1 × 109

Í notkunar-leiðbeiningunum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.

 

 

 


2. gr.

Við 2. dálk 4. liðar, hníslalyf, í D-hluta 3. viðauka er bætt nöfnum fyrirtækja sem eru ábyrg fyrir dreifingu viðkomandi aukefna.

EBE-nr.

Nafn og skráningar-númer einstaklings sem er ábyrgur fyrir markaðs-setningu

Aukefni

Samsetning, efnaformúla, lýsing

Dýrategund- eða flokkur

Hámarks-aldur

Lágmarks-magn

Hámarks-magn

Önnur ákvæði

mg/kg heilfóðurs

E 758

Roche Vitamins Europe Ltd.

Róbenidín hýdróklóríð

66 g/100 kg

(Cycostat 66 G)

Samsetning aukefnis:

Róbenidín hýdróklóríð: 66g/kg

Lígnósúlfónat: 40 g/kg

Kalsíum súlfat díhýdrat: 894 g/kg

 

Virk efni:

C15H13Cl2N5 .HCl

1,3-bis[(p-klórbensýlíden)amínó]gvanídín hýdróklóríð,

CAS númer: 25875-50-7

Skyld óhreinindi:

N.N’.N”-Tris[(p-klórbensýlíden)amínó] gvanidín:­­ £ 1%

Bis-[4-klórbensýlíden]hýdrasín: £ 1%

Kanínur til undaneldis

 

50

66

Notkun bönnuð a.m.k. fimm dögum fyrir slátrun


 

E 763

Produits Roche SA

Lasalósíðnatríum  A

15 g/100 g

(Avatec 15% cc)

Samsetning aukefnis:

Lasalósíðnatríum A: 15 g/100 g

Maískólfmjöl: 80,95 g/100 g

Lesitín: 2 g/100 g

Sojaolía: 2 g/100 g

Járnoxíð: 0,05 g/100 g

Virk efni:

Lasalósíðnatríum A,

C34H53O8Na

CAS númer: 25999-20-6,

natríumsalt úr 6-[(3R, 4S, 5S, 7R)-7[(2S, 3S, 5S)-5-etýl-5-[(2R, 5R, 6S)-5-etýl-5-hýdroxý-6-metýltetrahýdró-2H-pýran2-ýl]-tetrahýdró-3-metýl-2-fúrýl]-4-hýdroxý-3,5-dímetýl-6-oxónónýl]-2,3-kresótiksýra, framleidd af Streptomyces lasaliensis (ATCC 31180)

Skyld óhreinindi:

Lasalósíðnatríum B-E: £ 10%

Kalkúnar

12 vikur

90

125

Eftirfarandi skal tilgreina í notkunarleiðbeiningum: ,,Þetta fóður inniheldur aukefni úr jónófór-flokknum. Það getur verið óráðlegt að nota það með tilteknum lyfjum (t.d. tíamúlíni).“

 

 

 

Aðeins hjá kjúklingum og kalkúnum:

Notkun bönnuð síðustu 5 dagana fyrir slátrun.


 

E 764

Hoechst Roussel Vet GmbH

Halófúgínón hýdróbrómíð 6g/kg (Stenorol)

Samsetning aukefnis:

Halófúgínón hýdróbrómíð: 6 g/kg

Gelatín: 13,2 g/kg

Sterkja: 19,2 g/kg

Sykur: 21,6 g/kg

Kalsíumkarbónat: 940 g/kg

Virk efni:

Halófúgínón hýdróbrómíð,

C16H17BrClN3O3’HBr

dl-trans-7-brómó-6-klór-3-[3-(3-hýdroxý-2-piperídýl]-asetonýl]-kínasólín-4-(3h)-ón-hýdróbrómíð

CAS númer: 64924-67-0

Skyld óhreinindi:

Cis-ísómer af halófúgínón:  < 1,5%

Varphænur

16 vikur

2

3

Notkun bönnuð síðustu 5 dagana fyrir slátrun.

 

 

E 766

 

,,26

Hoechst Roussel Vet GmbH

Natríum-salínómýsín

120 g/kg (Sacox 120)

Samsetning aukefnis:

Natríum-salínómýsín: ³ 120 g/kg

Kísildíoxíð: 10-100 g/kg

Kalsíumkarbónat: 350-700 g/kg

Virk efni:

Natríum-salínómýsín, C42H69O11Na,

CAS númer: 53003-10-4,

natríumsalt af mónókarboxýl-sýrufjöletra, framleitt með Streptomyces albus (DSM 12217)

Skyld óhreinindi:

Elaíófýlíninnihald: innan við 42 mg/kg natríum-salínómýsíns 

17-epí-20-desoxý-salínómýsíninnihald: innan við 40 mg/kg salínómýsíni

Varphænur

 

Eldiskanínur

12 vikur

30

 

20

50

 

25

Notkun bönnuð síðustu 5 dagana fyrir slátrun. Eftirfarandi skal tilgreina í notkunarleiðbeiningum:

-  ,,Hættulegt hrossum“ og

- ,,Þetta fóður inniheldur aukefni úr jónófór-flokknum. Það getur verið óráðlegt að nota það með tilteknum lyfjum (t.d. tíamúlíni).“

E 769

Solvay Pharmaceu-ticals BV

Nifursól 50 g/100 g

(Salfuride 50DF)

Samsetning aukefnis:

Nifursól: 50 g/100 g

Sojabaunaolía: 34 g/100 g

Kornsterkja qs 100 g

 

Virk efni:

Nifursól,

C12H7N5O9.

3,5-dínítró-N’-(5-nítrófúrfúrýlíden)-salisýlóhýdrasíð

CAS númer: 16915-70-1

Lágmarkshreinleiki: ³ 98,5% í vatnsfirrtu formi.

Skyld óhreinindi:

3,5 dínítrósalisýliksýrahýdrasíð: £ 0,5%

5-nítró-2-fúrfúralasín

Kalkúnar

 

50

75

Notkun bönnuð a.m.k. síðustu fimm dagana fyrir slátrun

 

Hámarksmagn ryks sem þyrlast upp við meðhöndlun, eins og ákvarðað er samkvæmt Stauber Heubach-aðferðinni: 0,1 g nifursól

E 770

 

,,28

Roche Vitamins Europe Ltd

Madúramísín-ammoníum alfa  1 g/100 g 

(Cygro 1%)

Samsetning aukefnis:

Madúramísín ammoníum alfa: 1g/100 g

Bensýlalkóhól: 5 g/100 g

Maískólfshrat qs 100g

Virk efni:

Madúramísín ammoníum alfa,

C47H83O17N,

CAS númer: 84878-61-5,

ammóníumsalt af pólýeter-mónókarboxýlsýru framleitt af Actinomadura yumaenisis (ATCC 31585)

(NRRL 12515)

Skyld óhreinindi:

Madúramísín ammóníum beta: < 10%

Holdakjúklingar

 

 

 

Kalkúnar

 

 

 

 

16 vikur

5

 

 

 

5

5

 

 

 

5

Notkun bönnuð síðustu 5 dagana fyrir slátrun.

Eftirfarandi skal tilgreina í notkunarleiðbeiningum:

,,Hættulegt hrossum“

,,Þetta fóður inniheldur jónófor: ekki er ráðlegt að nota það samtímis tilteknum lyfjum (t.d. tíamúlíni)“

E 771

 

,,27

Janssen Animal Health B.V.B.A.

Díklasúríl 0,5 g/100 g

(Clinacox 0,5% forblanda)

 

Díklasúríl 0,2 g/100 g

(Clinacox 0,2% forblanda)

Samsetning aukefnis:

Díklasúríl: 0,5 g/100 g

Sojabaunamjöl: 99,25 g/100 g

Pólývídón K 30: 0,2 g/100 g

Natríumhýdroxýð: 0,0538 g/100 g

 

Díklasúríl: 0,2 g/100 g

Sojabaunamjöl: 39,7 g/100 g

Pólývídón K 30: 0,08 g/100 g

Natríumhýdroxýð: 0,0215 g/100 g

Hveitisáldmjöl: 60 g/100 g

Virk efni:

Díklasúríl,

C17H9Cl3N4O2,

(±)-4-klórfenýl[2,6-díklór-4-(2,3,4,5,-tetróhýdró-3,5-díoxó-1,2,4-tríasín-2-ýl)-fenýl]asetónítríl,

CAS númer: 101831-37-2

Skyld óhreinindi:

Niðurbrot efnasambands (R064318):

£ 0,2%

Önnur skyld óhreinindi (R066891, R066896, R068610, R070156, R068584, R070016): £ 0,5% eitt og sér

Óhreinindi samtals: £ 1,5%

Holdakjúklingar

 

 

 

Kalkúnar

 

 

 

 

12 vikur

1

 

 

 

1

1

 

 

 

1

Notkun bönnuð síðustu 5 dagana fyrir slátrun

Varphænur

16 vikur

1

1

 


 

E 772

Eli Lilly and Company Ltd

Narasín  80g/kg

Níkarbasín  80g/kg

(Maxíban G160)

Samsetning aukefnis:

Narasín: 80 g virkni/kg

Níkarbasín: 80 g/kg

Sojabaunaolía eða jarðolía: 10-30 g/kg

Vermikúlít: 0-20 g/kg

Örsporefni F-Rauð: 11 g/kg

Maískólfshrat eða ríshýði qs 1 kg

Virk efni:

a) Narasín, C43H72O11

CAS númer: 55134-13-9,

(pólýeter mónókarboxýlsýra framleidd af Streptomyces aureofaciens) í kyrnaformi, Narasín A virkni: ³ 85%

b) Níkarbasín, C19H18N6O6

CAS númer: 330-95-0

Efnasamband 1,3 bis (4-nítrófenýl) úrefnis og 4,6- dímetýl pýrimídín-2-ól með jöfnum mólekúlhlutföllum í kyrnaformi

Skyld óhreinindi:

p-nítróanilín: £ 1%

Holdakjúklingar

 

80

100

Notkun bönnuð síðustu 5 dagana fyrir slátrun. Eftirfarandi skal tilgreina í notkunarleiðbeiningum:

-  ,, hættulegt hrossum“ og

- ,,Þetta fóður inniheldur aukefni úr jónófór-flokknum. Það getur verið óráðlegt að nota það á sama tíma og önnur lyf.“


3. gr.

Eftirfarandi neðanmálsgrein bætist við í 3. dálk, efnaformúla lýsing, 10. liðar D-hluta 3. viðauka hjá aukefnum nr. E 470, E 516, E 551a, E 551b, E 551c, E 552, E 554, E 558, E 561, E 565, E 566, E 598, E 599 og efni nr. 3:
(1) Sé nauðsynlegt að setja reglur um hámarksinnihald af díoxín, áður en nauðsynleg gögn varðandi díoxín liggja fyrir, skal það vera 500 pg WHO-PCCD/F-TEQ/kg.


Hjá aukefni nr. E 559 bætist við eftirfarandi neðanmálsgrein í 3. dálk:
(2) Díoxín innihald reiknast sem summa fjölklór dóbensó-para-díoxín (PCDD) og fjölklór díbensó-furana (PCDF) ákvarðað sem eiturefnajafngildi WHO, samkvæmt eiturefnaviðmiðun WHO frá 1997 (WHOTEF).
Magnið skal tilgreint sem efri greiningamörk (efri styrkleikamörk) þ.e. gera skal ráð fyrir að öll gildi hinna ýmsu skyldu efna, sem eru undir greiningamörkum, séu jöfn greiningamörkum.



4. gr.
Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, með síðari breytingum og með hliðsjón af gerðum Evrópusambandsins nr. 2293/1999/EB, 2430/1999/EB, 2439/1999/EB, 2562/1999/EB, 2690/1999/EB, 654/2000/EB og 739/2000/EB og tekur gildi þegar í stað.


Landbúnaðarráðuneytinu, 13. nóvember 2001

Guðni Ágústsson.
Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica