Velferðarráðuneyti

635/2014

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1182/2013 um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breyting verður á 7. gr. reglugerðarinnar:

Við 1. mgr. bætist nýr málsliður, 4. málsliður, svohljóðandi: Þó er bóluefni við árstíða­bundinni inflúensu að kostnaðarlausu þeim sem eru í sérstökum áhættuhópum og sótt­varnar­læknir tilgreinir.

Við 3. málsl. 2. mgr. bætist: barnaveiki, kíghósta, H. influenzae b sjúkdómi, mislingum, hettu­sótt, meningókokkasjúkdómi C, pneumókokkasjúkdómi og leghálskrabbameini af völdum HPV.

2. gr.

Eftirfarandi breyting verður á 12. gr. reglugerðarinnar:

  1. Í stað "5.000 kr." og "32.300 kr." í 1. tölul. 1. mgr. kemur: 5.400 kr. og 33.600 kr.
  2. Á eftir 1. málsl. í 1. tölul. 1. mgr. bætist við nýr málsl. er orðist svo: Fyrir kostnað vegna einnota áhalda og efna, sem notuð eru vegna aðgerða utan sjúkrahúsa hjá sérfræðingum í handlæknisgreinum og svæfingum, greiða sjúkratryggðir ekkert gjald.
  3. Við 1. tölul. 1. mgr. bætist ný mgr. er orðist svo: Fyrir rafræn samskipti (símtöl og tölvupóst) við sérgreinalækni greiða sjúkratryggðir fullt verð samkvæmt umsam­inni gjaldskrá sérgreinalækna við Sjúkratryggingar Íslands.
  4. Í stað "3.900 kr." og "32.300 kr." í 2. tölul. 1. mgr. kemur: 4.200 kr. og 33.600 kr.
  5. Í stað "1.800 kr." og "32.300 kr." í 3. tölul. 1. mgr. kemur: 1.950 kr. og 33.600 kr.
  6. Í stað "790 kr." og "32.300 kr." í 4. tölul. 1. mgr. kemur: 850 kr. og 33.600 kr.
  7. Í stað "32.300 kr." í 3. mgr. kemur: 33.600 kr.
  8. Á eftir 1. málsl. 4. mgr. bætist tveir nýir málsl. er orðist svo: Reikningarnir skulu að öðru leyti uppfylla skilyrði laga og reglna á hverjum tíma. Þeir skulu vera á því formi sem Sjúkratryggingar Íslands ákveða og getur stofnunin krafist þess að þeir berist á rafrænu formi.

3. gr.

Eftirfarandi breyting verður á 13. gr. reglugerðarinnar:

  1. Í stað "2.100 kr." í 1. tölul. 1. mgr. kemur: 2.300 kr.
  2. Í stað "1.600 kr." í 2. tölul. 1. mgr. kemur: 1.800 kr.
  3. Í stað "770 kr." í 3. tölul. 1. mgr. kemur: 840 kr.
  4. Í stað "300 kr." í 4. tölul. 1. mgr. kemur: 330 kr.
  5. Í stað "2.700 kr." og "32.300 kr." í 1. tölul. 2. mgr. kemur: 3.000 kr. og 33.600 kr.
  6. Í stað "2.200 kr." og "32.300 kr." í 2. tölul. 2. mgr. kemur: 2.400 kr. og 33.600 kr.
  7. Í stað "1.000 kr." og "32.300 kr." í 3. tölul. 2. mgr. kemur: 1.100 kr. og 33.600 kr.
  8. Í stað "440 kr." og "32.300 kr." í 4. tölul. 2. mgr. kemur: 480 kr. og 33.600 kr.

4. gr.

Eftirfarandi breyting verður á 14. gr. reglugerðarinnar:

  1. Í stað "32.300 kr." í 1. mgr. kemur: 33.600 kr.
  2. Á eftir orðunum "og beinþéttnimælinga" í 1. mgr. bætast við orðin: eða vegna rafrænna samskipta skv. umsaminni gjaldskrá, sbr. 1. tölul. 1. mgr. 12. gr.
  3. Í stað "25.800 kr." og "8.100 kr." í 2. mgr. kemur: 26.900 kr. og 8.500 kr.
  4. Í stað "9.800 kr." í 3. mgr. kemur: 10.200 kr.
  5. Við greinina bætist ný mgr. sem verði 5. mgr. og orðist svo: Til að sjúkratryggðir njóti réttinda skv. þessari grein ber veitanda heilbrigðisþjónustu, sem fellur undir reglugerð þessa, að skila reikningsupplýsingum til Sjúkratrygginga Íslands á því formi sem stofnunin ákveður.

5. gr.

Eftirfarandi breyting verður á 15. gr. reglugerðarinnar:

  1. Í stað "2.000 kr." og "32.300 kr." í a. staflið 7. tölul. 2. mgr. kemur: 2.200 kr. og 33.600 kr.
  2. Í stað "1.600 kr." og "32.300 kr." í b. staflið 7. tölul. 2. mgr. kemur: 1.800 kr. og 33.600 kr.
  3. Í stað "880 kr." og "32.300 kr." í c. staflið 7. tölul. 2. mgr. kemur: 960 kr. og 33.600 kr.
  4. Í stað "570 kr." og "32.300 kr." í d. staflið 7. tölul. 2. mgr. kemur: 620 kr. og 33.600 kr.
  5. Í stað "1.000 kr." í a. staflið 8. tölul. 2. mgr. kemur: 1.100 kr.
  6. Í stað "630 kr." í b. staflið 8. tölul. 2. mgr. kemur: 690 kr.
  7. Í stað "380 kr." í c. staflið 8. tölul. 2. mgr. kemur: 420 kr.
  8. Í stað "960 kr." og "32.300 kr." í a. staflið 9. tölul. 2. mgr. kemur: 1.040 kr. og 33.600 kr.
  9. Í stað "770 kr." og "32.300 kr." í b. staflið 9. tölul. 2. mgr. kemur: 840 kr. og 33.600 kr.
  10. Í stað "500 kr." og "32.300 kr." í c. staflið 9. tölul. 2. mgr. kemur: 540 kr. og 33.600 kr.
  11. Í stað "32.300 kr." í 3. mgr. kemur: 33.600 kr.
  12. 4. mgr. greinarinnar fellur brott.

6. gr.

Nýtt fylgiskjal kemur í stað hins eldra og er það birt með reglugerð þessari.

7. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 1. mgr. 29. gr. laga nr. 112/2008 um sjúkra­tryggingar, með síðari breytingum, og 37. gr. laga nr. 40/2007 um heilbrigðis­þjónustu, með síðari breytingum, öðlast gildi frá og með 7. júlí 2014.

Velferðarráðuneytinu, 27. júní 2014.

Kristján Þór Júlíusson
heilbrigðisráðherra.

Hrönn Ottósdóttir.

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica