Landbúnaðarráðuneyti

480/2004

Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk. - Brottfallin

1. gr.

A. Ákvæðum I. viðauka er breytt sem hér segir:
Við töflu 1.2.2. Sefalósporín, bætist:
1.2.2. Sefalósporín

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefur
Önnur ákvæði
Sefalóníum Sefalóníum Nautgripir
20 µg/kg
Mjólk



Við töflu 1.2.3. Kínólón, bætist:
1.2.3. Kínólón

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefur
Önnur ákvæði
Oxólínsýra Oxólínsýra Svín
100 µg/kg
Vöðvi
50 µg/kg
Húð og fita
150 µg/kg
Lifur
150 µg/kg
Nýra
Kjúklingar
100 µg/kg
Vöðvi Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu
50 µg/kg
Húð og fita
150 µg/kg
Lifur
150 µg/kg
Nýra
Laxfiskar
100 µg/kg
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum


Við töflu 1.2.12. Pólýpeptíð, bætist:
1.2.12. Pólýpeptíð

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Bakítrasín Summa af bakítrasíni A, bakítrasíni B og bakítrasíni C Kanínur
150 µg/kg
Vöðvi
150 µg/kg
Fita
150 µg/kg
Lifur
150 µg/kg
Nýra



Við töflu 2.2.3. Pýretróíð, bætist:
2.2.3. Pýretróíð

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Sýpermetrín Sýpermetrín (summa myndbrigða) Laxfiskar
50 µg/kg
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum
Nautgripir
20 µg/kg
Vöðvi
200 µg/kg
Fita
20 µg/kg
Lifur
20 µg/kg
Nýra
20 µg/kg
Mjólk (1)
Sauðfé (2)
20 µg/kg
Vöðvi
200 µg/kg
Fita
20 µg/kg
Lifur
20 µg/kg
Nýra
Permetrín Permetrín (summa myndbrigða) Nautgripir
50 µg/kg
Vöðvi
500 µg/kg
Fita
50 µg/kg
Lifur
50 µg/kg
Nýra
50 µg/kg
Mjólk (3)
(1) Fara ber að öðrum ákvæðum tilskipunar ráðsins nr. 93/57/EBE.
(2) Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk.
(3) Fara ber að öðrum ákvæðum tilskipunar framkvæmdastjórnarinnar nr. 98/82/EBE (Stjtíð. EB L 290, 29.10.1998, bls. 25).



Við töflu 2.3.1. Avermektín, bætist:
2.3.1. Avermektín

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefur
Önnur ákvæði
Emamektín Emamektín B 1 a Laxfiskar
100 µg/kg
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum



Við töflu 6.1. Prógestógen, bætist:
6.1. Prógestógen

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Flúgestonasetat Flúgestonasetat Geitur
1 µg/kg
Mjólk Einungis til notkunar í leggöng í tengslum við dýrarækt



B. Ákvæðum II. viðauka er breytt sem hér segir:
Við töflu 1. Ólífræn efnasambönd bætist:
1. Ólífræn efnasambönd

Lyfjafræðilega virk efni
Dýrategundir
Önnur ákvæði
Álsalisýlat Nautgripir
Aðeins til inngjafar, ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk
Súlfúr Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis


Töflu 2. Lífræn efnasambönd er breytt sem hér segir:
2. Lífræn efnasambönd

Lyfjafræðilega virk efni Dýrategundir Önnur ákvæði
Tríklórmetíasíð Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis
Asetýlsalisýliksýra Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis fyrir utan fiska Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk
Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu
Asetýlsalisýliksýra DL-lýsín Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis fyrir utan fiska Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk
Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu
Asetýlsalisýlat sodíum Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis fyrir utan fiska Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk
Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu
Kalsíumkarbasalat Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis fyrir utan fiska Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk
Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu
Ómeprasól Dýr af hestaætt Aðeins til inngjafar



C. Ákvæðum III. viðauka er breytt sem hér segir:
Við töflu 1.2.2. Makrólíð, bætist:
1.2.2. Makrólíð

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefur
Önnur ákvæði
Túlatrómýsín (2R, 3S, 4R, 5R, 8R, 10R, 11R, 12S, 13S, 14R)-2-etýl-3,4,10,13-tetrahýdroxý-3,5,8,10,12,14- hexametýl-11-[[3,4,6-trídeoxý-3-(dímetýla- mínó)-b-D-xýló-hexópýranósýl]oxý]-1-oxa-
6-azasýklópent-dekan-15-one, gefið upp sem túlatrómýsín jafngildi
Nautgripir
100 µg/kg
Fita Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júlí 2004.
Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk
3 000 µg/kg
Lifur
3 000 µg/kg
Nýra
Svín
100 µg/kg
Fita Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júlí 2004.
3 000 µg/kg
Lifur
3 000 µg/kg
Nýra



Við töflu 2.2.3. Pýretróíð, bætist:
2.2.3. Pýretróíð

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefur
Önnur ákvæði
Fenvalerat Fenvalerat (summa RR, SS, RS og SR myndbrigða) Nautgripir
25 µg/kg
Vöðvi Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júlí 2004.
250 µg/kg
Fita
25 µg/kg
Lifur
25 µg/kg
Nýra
40 µg/kg
Mjólk



Við töflu 6.1. Prógestógen, bætist:
6.1. Prógestógen

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefur
Önnur ákvæði
Flúgestonasetat Flúgestonasetat Sauðfé, geitur
0,5 µg/kg
Vöðvi Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. janúar 2008.
Einungis til notkunar í dýrarækt.
0,5 µg/kg
Fita
0,5 µg/kg
Lifur
0,5 µg/kg
Nýra
Norgestómet Norgestómet Nautgripir
0,5 µg/kg
Vöðvi Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. janúar 2008.
Einungis til notkunar í dýrarækt.
0,5 µg/kg
Fita
0,5 µg/kg
Lifur
0,5 µg/kg
Nýra
0,15 µg/kg
Mjólk



2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr og lögum nr. 96/1997 um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum ásamt síðari breytingum.

Reglugerðin er sett með hliðsjón af reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar nr. 1937/2002/EB, 61/2003/EB, 544/2003/EB, 665/2003/EB, 739/2003/EB, 1029/2003/EB og 1490/2003/EB, sem vísað er til í XIII. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið. Reglugerðin öðlast þegar gildi.


Landbúnaðarráðuneytinu, 24. maí 2004.

F. h. r.
Ólafur Friðriksson.
Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica