Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

433/1994

Reglugerð um breyting á reglugerð um skráningu mála hjá héraðsdómstólum, þingbækur, skjalavörslu o.fl., nr. 225 19. júní 1992 - Brottfallin

1. gr.

Í fyrirsögn VI. kafla falla niður orðin „og dómsgerðir“.

2. gr.

Í 3. mgr. 15. gr. falla niður orðin „sbr. þó 4. mgr.“ 4. mgr. 15. gr. fellur niður.

3. gr.

17. gr., sbr. 2. gr. reglugerðar nr. 121 22. mars 1993, fellur niður.

4. gr.

Reglugerð þessi, sem er sett samkvæmt heimild í 18. gr. laga um meðferð opinberra mála nr. 19 26. mars 1991, sbr. lög nr. 37 19. apríl 1994 og 15. gr. laga um meðferð einkamála nr. 91 31. desember 1991, sbr. lög nr. 38 19. apríl 1994, öðlast þegar gildi.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 20. júlí 1994.

Þorsteinn Pálsson.

Þorsteinn A. Jónsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica