Iðnaðarráðuneyti

322/1993

Reglugerð um útvíkkun á vernd skv. lögum nr. 78/1993 um vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um útvíkkun á vernd skv. lögum nr. 78/1993 um vernd

svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum.

 

1 . gr.

       Aðilar í ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins skulu hafa sama rétt og íslenskir ríkisborgarar samkvæmt lögum nr. 78/1993 um vernd svæðislýsinga smárasa í hálfleiðurum.

 

2. gr.

       Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 2. og 8. gr. laga nr. 78/1993, öðlast gildi um leið og samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið öðlast gildi að því er Ísland varðar sbr. lög nr. 2/1993.

 

Iðnaðarráðuneytið, 11. júlí 1993.

F. h. r.

Björn Friðfinnsson.

Baldur Pétursson.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica