Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

252/2010

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 202, 5. mars 2004, um friðun blálöngu á hrygningartíma. - Brottfallin

1. gr.

1. ml. 1. gr. orðist svo: Á tímabilinu frá og með 15. febrúar til og með 30. apríl eru allar veiðar óheimilar á eftirgreindum svæðum:.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, með síðari breytingum til þess að öðlast gildi 30. mars 2010 og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 24. mars 2010.

Jón Bjarnason.

Kristján Freyr Helgason.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica