Fjármálaráðuneyti

201/1994

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 251/1992, um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o.fl., ásamt síðari breytingum. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breyting á reglugerð nr. 251/1992, um tollfrjálsan farangur

ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum,

einkasölugjald o.fl., ásamt síðari breytingum.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 1. gr. reglugerðarinnar:

a. Í stað krónutölunnar 32.000 í 1. málslið 1. mgr. kemur: 36.000 kr.

b. Í stað krónutölunnar 16.000 í 2. málslið 1. mgr. kemur: 18.000 kr.

c. Í stað krónutölunnar 12.000 í 1. málslið 2. mgr. kemur: 13.000 kr.

d. Í stað krónutölunnar 24.000 í 1. málslið 2. mgr. kemur: 26.000 kr.

e. Í stað krónutölunnar 12.000 í 2. málslið 2. mgr. kemur: 13.000 kr.

2. gr.

Ákvæði 1. mgr. 2. gr. A. reglugerðarinnar hljóðar svo:

Auk varnings samkvæmt 1. gr. er ferðamönnum og áhöfnum heimilt að hafa meðferðis án greiðslu aðflutningsgjalda áfenga drykki sem hér segir:

 

 

 

Áfengi

Áfengi

 

 

 

 

22-50% að

undir 22%

 

 

 

 

styrkleika

styrkleika

Öl

 

 

 

 

 

 

1.

Ferðamenn ........................................

 

1,0 l

1,0 l

Ekkert

 

 

eða

1,0 l

Ekkert

6 l

 

 

eða

Ekkert

1,01

6 l

 

 

eða

Ekkert

2,0 l

Ekkert

 

 

 

 

 

 

2.

Skipverjar á íslenskum skipum og

 

 

 

 

 

erlendum skipum í leigu íslenskra

 

 

 

 

 

aðila og með íslenskum áhöfnum

 

 

 

 

 

sem eru 15 daga eða lengur í ferð

 

1,5 l

3,0 l

Ekkert

 

 

eða

1,5 l

Ekkert

24 l

 

 

 

 

 

 

3.

Skipverjar á skipum samkvæmt 2. tl.

 

 

 

 

 

þessarar greinar sem eru skemur en

 

 

 

 

 

15 daga í ferð ....................................

 

0,75 l

1,5 l

Ekkert

 

 

eða

0,75 l

Ekkert

12 l

 

 

 

 

 

 

4.

Flugáhafnir (þ.m.t aukaáhafnir), sem

 

 

 

 

 

hafa skemmri útivist en 15 daga .......

 

0,375 l

0,75 l

Ekkert

 

 

eða

0,375 l

Ekkert

3 l

 

 

eða

Ekkert

0,75 l

3 l

 

 

 

 

 

 

5.

Flugáhafnir, (þ.m.t. aukaáhafnir), á ís-

 

 

 

 

 

lenskum flugvélum sem hafa 15 daga

 

 

 

 

 

samfellda útivist eða lengri ...............

 

1,0 l

0,75 l

Ekkert

 

 

eða

1,0 l

Ekkert

6 l

 

 

eða

Ekkert

0,75 l

6 l

3. gr.

Reglugerð þessi, er sett samkvæmt heimild í 20. tl. 6. gr. tollalaga nr. 55 30. mars 1987, með áorðnum breytingum, og 3. mgr. 1. gr. laga nr. 63 28. maí 1969, um verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf, með áorðnum breytingum, til þess að öðlast gildi þann 1. júní 1994.

Fjármálaráðuneytið, 11. apríl 1994.

F.h.r.

Snorri Olsen.

Margrét Gunnlaugsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica