Félags- og tryggingamálaráðuneyti

1192/2008

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 878/2008 um sérstaka uppbót til framfærslu lífeyrisþega. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 1. gr.:

  1. Í stað "150.000 kr." í 1. málsl. 2. mgr. 1. gr. kemur: 180.000 kr.
  2. Í stað "128.000 kr." í 2. málsl. 2. mgr. 1. gr. kemur: 153.500 kr.

2. gr.

4. gr. fellur brott.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 2. mgr. 14. gr., sbr. 9. gr., laga nr. 99/2007 um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi og kemur til framkvæmda frá og með 1. janúar 2009.

Félags- og tryggingamálaráðuneytinu, 23. desember 2008.

Jóhanna Sigurðardóttir.

Ágúst Þór Sigurðsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica