Hoppa beint í ađalvalmynd
Stjórnarráđiđ  |  Ríkisstjórn  |  Úrskurđir og álit  |  Alţingi  |
 
Stjórnarráđ Íslands    
  Forsíđa  
 

  Reglugerđir

međ breytingum
eftir ráđuneytum
eftir ártali
eftir köflum í safninu
brottfallnar
Leit
 

049/2010
felld brott međ rg. nr. 35/2011

REGLUGERĐ
um breytingu á reglugerđ nr. 1091/2009 um daggjöld dvalarheimila og dagvista
og húsnćđisgjald vegna viđhalds öldrunarstofnana fyrir áriđ 2010.

1. gr.
Í stađ fjárhćđarinnar „4.283 kr.“ í 2. tölul. 1. mgr. 1. gr. reglugerđarinnar kemur: 5.113 kr.


2. gr.
Reglugerđ ţessi, sem sett er međ stođ í 6. og 10. mgr. 48. gr., sbr. 70. gr. laga um almannatryggingar nr. 100/2007 međ síđari breytingum, sbr. 1. mgr. 21. gr., 1. mgr. 22. gr. og 29. gr. laga nr. 125/1999 um málefni aldrađra međ síđari breytingum, öđlast ţegar gildi og kemur til framkvćmda frá og međ 1. janúar 2010.


Félags- og tryggingamálaráđuneytinu, 22. janúar 2010.

Árni Páll Árnason.
Óskar Páll Óskarsson.

B_nr_49_2010.doc

Stofnreglugerđ:
1091/2009 - Reglugerđ um daggjöld dvalarheimila og dagvista og húsnćđisgjald vegna viđhalds öldrunarstofnana fyrir áriđ 2010.

 
Stjórnartíđindi - Sölvhólsgötu 7 - 150 Reykjavík Sími 545 9000
Bréfasími 552 7340 - Netfang: reglugerdir@irr.is
Prentvćnt