Fjármálaráðuneyti

35/2004

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 705/2001, um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 7. gr. reglugerðarinnar:
a. Í stað fjárhæðarinnar "47.481.612" í a. lið 1. mgr. greinarinnar kemur: 52.290.000.
b. Í stað fjárhæðarinnar "396.680.100" í a. lið 1. mgr. greinarinnar kemur: 435.750.000.
c. Í stað fjárhæðarinnar "33.921.892" í b. lið 1. mgr. greinarinnar kemur: 41.299.514.
d. Í stað fjárhæðarinnar "31.654.408" í b. lið 1. mgr. greinarinnar kemur: 34.860.000.
e. Í stað fjárhæðarinnar "424.022.903" í b. lið 1. mgr. greinarinnar kemur: 516.243.832.
f. Í stað fjárhæðarinnar "31.654.408" í c. lið 1. mgr. greinarinnar kemur: 34.860.000.
g. Í stað fjárhæðarinnar "396.680.100" í c. lið 1. mgr. greinarinnar kemur: 435.750.000.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 2. mgr. 6. gr. laga nr. 94/2001, um opinber innkaup, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.


Fjármálaráðuneytinu, 8. janúar 2004.

F. h. r.
Baldur Guðlaugsson.
Stefán Jón Friðriksson.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica