Fjármálaráðuneyti

30/1994

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 554/1993, um virðisaukaskattsskylda sölu á vörum til manneldis o.fl. - Brottfallin

Reglugerð

um breyting á reglugerð nr. 554/1993, um virðisaukaskattsskylda sölu á vörum til

1. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 2. gr.:

a. Eftirfarandi efnisliður fellur brott:
0511.9118 og 0511.9119Sundmagi, þurrkaður eða saltaður.

b. Eftirfarandi efnisliðir bætast við:
0511.9111-0511.9129Vörur úr fiski, krabbadýrum, lindýrum eða öðrum vatnahryggleysingjum.
1204.0000Línfræ (hörfræ).

c. Tollskrárnúmerið 2836.1000 breytist og verður tollskrárnúmer 2836.1001.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 14. gr. og 42. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.

Fjármálaráðuneyti, 24. janúar 1994.

F.h.r.
Jón H. Steingrímsson

Margrét Gunnlaugsdóttir


Þetta vefsvæði byggir á Eplica