Fara beint í efnið

Prentað þann 28. mars 2024

Breytingareglugerð

5/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 993/2004 um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu.

1. gr.

Við reglugerðina bætist ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
Ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar öðlast ekki gildi fyrr en 1. apríl 2005.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 4. gr. laga um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu, nr. 85/2000, öðlast þegar gildi.

Umhverfisráðuneytinu, 7. janúar 2005.

F. h.r.
Magnús Jóhannesson.

Sigríður Auður Arnardóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.