Umhverfisráðuneyti

203/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 465/1998 um viðbrögð við bráðamengun sjávar. - Brottfallin

1. gr.

Fylgiskjal 2 við reglugerð þessa orðast svo:

Fylgiskjal 2

Hafnir í landshluta 1

AÐALHÖFN:

 

 

REYKJAVÍK

 

 

SVÆÐISHÖFN:

 

 

SNÆFELLSBÆR

 

• Arnarstapi

 

• ÓLAFSVÍK (Búnaður)

 

• Rifshöfn

 

 

ALMENNAR HAFNIR:

 

 

AKRANES

 

BORGARNES

 

GARÐABÆR

 

GRINDAVÍK

 

GRUNDARFJÖRÐUR

 

GRUNDARTANGI

 

HAFNARFJÖRÐUR

 

HAFNASAMLAG SUÐURNESJA

 

• Keflavík

 

• Njarðvík

 

• Helguvík

 

• Hafnir

 

• Garður

 

• Vogar

 

KÓPAVOGUR

 

SANDGERÐI

 

SELTJARNARNES

 

STYKKISHÓLMUR

 

SVEITARFÉLAGIÐ ÁRBORG

 

ÞORLÁKSHÖFN

2. gr.

Fylgiskjal 3 við reglugerð þessa orðast svo:

Fylgiskjal 3

Hafnir í landshluta 2

AÐALHÖFN:

 

 

ÍSAFJARÐARBÆR

 

• Flateyri

 

• ÍSAFJÖRÐUR (Búnaður)

 

• Suðureyri

 

• Þingeyri

 

 

SVÆÐISHAFNIR:

 

 

HÓLMAVÍK

 

VESTURBYGGÐ

 

• Bíldudalur

 

• Brjánslækur

 

• PATREKSFJÖRÐUR (Búnaður)

 

 

ALMENNAR HAFNIR:

 

 

BOLUNGARVÍK

 

DRANGSNES

 

SÚÐAVÍK

 

TÁLKNAFJÖRÐUR

3. gr.

Fylgiskjal 4 við reglugerð þessa orðast svo:

Fylgiskjal 4

Hafnir í landshluta 3

AÐALHÖFN:

 

 

HAFNASAMLAG NORÐURLANDS

 

• AKUREYRI (Búnaður)

 

• Grenivík

 

• Hjalteyri

 

• Svalbarðseyri

 

 

SVÆÐISHAFNIR:

 

 

SAUÐÁRKRÓKUR

 

- Hofsós

 

SIGLUFJÖRÐUR

 

ÞÓRSHÖFN

 

 

ALMENNAR HAFNIR:

 

 

BLÖNDUÓS

 

BAKKAFJÖRÐUR

 

GRÍMSEY

 

HAFNASAMLAG EYJAFJARÐAR

 

• Árskógssandur, Hauganes

 

• Dalvík

 

• Hrísey

 

• Ólafsfjörður

 

HÚSAVÍK

 

HVAMMSTANGI

 

KÓPASKER

 

RAUFARHÖFN

 

SKAGASTRÖND

 

VOPNAFJÖRÐUR

4. gr.

Fylgiskjal 5 við reglugerð þessa orðast svo:

Fylgiskjal 5

Hafnir í landshluta 4

AÐALHÖFN:

 

 

FJARÐABYGGÐ

 

• Eskifjörður

 

• Neskaupstaður

 

• REYÐARFJÖRÐUR (Búnaður)

 

 

SVÆÐISHAFNIR:

 

 

HÖFN

 

SEYÐISFJÖRÐUR

 

 

ALMENNAR HAFNIR

 

 

BORGARFJÖRÐUR EYSTRI

 

BREIÐDALSVÍK

 

DJÚPIVOGUR

 

FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR

 

STÖÐVARFJÖRÐUR

5. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í lögum um varnir gegn mengun sjávar nr. 32/1986 með síðari breytingum, og lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Umhverfisráðuneytinu, 11. mars 1999.

Guðmundur Bjarnason.

Magnús Jóhannesson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica