Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

368/2013

Reglugerð um (65.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri. - Brottfallin

1. gr.

Ákvæði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið sem vísað er til í II. kafla I. viðauka skulu öðlast gildi með breytingum og viðbótum sem leiðir af I. viðauka, bókun 1 við samninginn og öðrum ákvæðum hans. Á grundvelli eftirtalinna ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar öðlast eftirfarandi ESB-gerðir gildi hér á landi:

1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 81/2012 um synjun um leyfi fyrir Lactobacillus pentosus (DSM 14025) sem fóðuraukefni. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2012, frá 8. desember 2012. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 40.

2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 91/2012 um leyfi fyrir Bacillus subtilis (CBS 117162) sem fóðuraukefni fyrir fráfærugrísi og eldissvín (leyfishafi er Krka d.d.). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2012, frá 8. desember 2012. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 42.

3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 93/2012 um leyfi fyrir Lactobacillus plantarum (DSM 8862 og DSM 8866) sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2012, frá 8. desember 2012. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 44.

4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 98/2012 um leyfi fyrir 6-fýtasa (EC 3.1.3.26), sem framleiddur er með Pichia pastoris (DSM 23036), sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga og eldiskalkúna, kjúklinga sem eru aldir til að verða varphænur, kalkúna sem eru aldir til undaneldis, varphænur, aðrar fuglategundir til eldis og varps, fráfærugrísi, eldissvín og gyltur (leyfishafi er Huvepharma AD). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2012, frá 8. desember 2012. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 47.

5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 118/2012 um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 2380/2001, (EB) nr. 1289/2004, (EB) nr. 1455/2004, (EB) nr. 1800/2004, (EB) nr. 600/2005, (ESB) nr. 874/2010 og framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 388/2011, (ESB) nr. 532/2011 og (ESB) nr. 900/2011, að því er varðar heiti leyfishafa fyrir tilteknum aukefnum í fóður, og um leiðréttingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 532/2011. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2012, frá 8. desember 2012. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 49.

6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 131/2012 um leyfi fyrir blöndu af kúmenolíu, sítrónuolíu og tilteknum þurrkuðum kryddjurtum og kryddum sem fóðuraukefni fyrir fráfærugrísi (leyfishafi er Delacon Biotechnik GmbH). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2012, frá 8. desember 2012. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 53.

7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 136/2012 um leyfi fyrir natríumbísúlfati sem fóðuraukefni fyrir gæludýr og önnur dýr sem gefa ekki af sér afurðir til manneldis. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2012, frá 8. desember 2012. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 56.

8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 140/2012 um leyfi fyrir mónensínnatríumi sem fóðuraukefni fyrir kjúklinga sem eru aldir til að verða varphænur (leyfishafi er Huvepharma NV Belgium). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2012, frá 8. desember 2012. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 59.

9. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 226/2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1730/2006 að því er varðar notkunarskilyrði fyrir bensósýru (leyfishafi er Emerald Kalama Chemical BV). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2012, frá 8. desember 2012. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 66.

10. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 227/2012 um leyfi fyrir Lactococcus lactis (NCIMB 30117) sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2012, frá 8. desember 2012. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 68.

11. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 237/2012 um leyfi fyrir alfagalaktósíðasa (EC 3.2.1.22), sem framleiddur er með Saccharomyces cerevisiae (CBS 615.94), og fyrir endó-1,4-betaglúkanasa, sem framleiddur er með Aspergillus niger (CBS 120604), sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga (leyfishafi er Kerry Ingredients and Flavours). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2012, frá 8. desember 2012. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 70.

12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 269/2012 um leyfi fyrir tvíkoparklóríðtríhýdroxíði sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 33/2013, frá 16. mars 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20, frá 28. mars 2013, bls. 498.

13. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 277/2012 um breytingu á I. og II. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/32/EB að því er varðar hámarksgildi og aðgerðamörk fyrir díoxín og fjölklóruð biphenyl. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 193/2012, frá 1. nóvember 2012. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 9, frá 7. febrúar 2013, bls. 513.

14. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 333/2012 um leyfi fyrir blöndu með kalíumdíformati sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 492/2006. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2012, frá 8. desember 2012. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 73.

15. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 334/2012 um leyfi fyrir blöndu með Saccharomyces cerevisiae CNCM I-4407 sem fóðuraukefni fyrir eldiskanínur og kanínur sem gefa ekki af sér afurðir til manneldis og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 600/2005 (leyfishafi er Société Industrielle Lesaffre). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2012, frá 8. desember 2012. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 73.

16. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 413/2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 496/2011 að því er varðar lágmarksinnihald fóðuraukefnisins natríumbensóats í fóðri fyrir fráfærugrísi. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 3/2013, frá 2. febrúar 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 186.

17. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 414/2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 554/2008 að því er varðar lágmarksinnihald og ráðlagðan lágmarksskammt ensímblöndu með 6-fýtasa sem fóðuraukefni í fóðri fyrir eldiskalkúna. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 3/2013, frá 2. febrúar 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 187.

18. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 451/2012 um töku tiltekinna fóðuraukefna í virka hópnum votfóðursaukefni af markaði. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 5/2013, frá 2. febrúar 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 198.

19. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 610/2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 124/2009 frá 10. febrúar 2009 um hámarksgildi fyrir hníslalyf eða vefsvipungalyf sem eru í matvælum vegna þess að þessi efni berast óhjákvæmilega í fóður sem ekki er ætlast til að þau berist í. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 5/2013, frá 2. febrúar 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 207.

20. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 744/2012 um breytingu á I. og II. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/32/EB að því er varðar hámarksgildi fyrir arsen, flúor, blý, kvikasilfur, endósúlfan, díoxín, Ambrosia spp., díklasúríl og lasalósíð-A-natríum og aðgerðamörk fyrir díoxín. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 31/2013, frá 16. mars 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20, frá 28. mars 2013, bls. 471.

21. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 832/2012 um leyfi fyrir ammóníumklóríðblöndu sem fóðuraukefni fyrir eldislömb (leyfishafi er Latochema Co. Ltd). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 5/2013, frá 2. febrúar 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 196.

22. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 837/2012 um leyfi fyrir 6-fýtasa (EC 3.1.3.26), sem er framleiddur með Aspergillus oryzae (DSM 22594), sem fóðuraukefni fyrir alifugla, fráfærugrísi, eldissvín og gyltur (leyfishafi er DSM Nutritional Products). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 5/2013, frá 2. febrúar 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 210.

23. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 838/2012 um leyfi fyrir Lactobacillus brevis (DSMZ 21982) sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 5/2013, frá 2. febrúar 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 212.

24. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 839/2012 um leyfi fyrir þvagefni sem fóðuraukefni fyrir jórturdýr. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 5/2013, frá 2. febrúar 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 14. mars 2013, bls. 214.

25. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 840/2012 um leyfi fyrir 6-fýtasa (EC 3.1.3.26), sem framleiddur er með Schizosaccharomyces pombe (ATCC 5233), sem fóðuraukefni fyrir allar fuglategundir til eldis, aðrar en eldiskjúklinga, eldiskalkúna og aliendur, og allar fuglategundir til varps, aðrar en varphænur (leyfishafi er Danisco Animal Nutrition). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 32/2013, frá 16. mars 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20, frá 28. mars 2013, bls. 479.

26. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 841/2012 um leyfi fyrir Lactobacillus plantarum (NCIMB 41028) og Lactobacillus plantarum (NCIMB 30148) sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 32/2013, frá 16. mars 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20, frá 28. mars 2013, bls. 482.

27. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 842/2012 um leyfi fyrir efnablöndunni lantankarbónatoktahýdrati sem fóðuraukefni fyrir hunda (leyfishafi er Bayer Animal Health GmbH). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 32/2013, frá 16. mars 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20, frá 28. mars 2013, bls. 486.

28. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 849/2012 um leyfi fyrir blöndu úr sítrónusýru, sorbínsýru, þýmóli og vanillíni sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga, kjúklinga sem eru aldir til að verða varphænur, allar aukafuglategundir til eldis og sem eru aldar til varps og dýr af svínaætt sem hafa verið vanin undan, þó ekki af tegundinni Sus scrofa domesticus (leyfishafi er Vetagro SpA). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 32/2013, frá 16. mars 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20, frá 28. mars 2013, bls. 488.

29. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 868/2012 um leyfi fyrir asórúbíni sem fóðuraukefni fyrir ketti og hunda. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 32/2013, frá 16. mars 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20, frá 28. mars 2013, bls. 491.

30. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 869/2012 um leyfi fyrir támatíni sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 32/2013, frá 16. mars 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20, frá 28. mars 2013, bls. 495.

31. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 989/2012 um leyfi fyrir endó-1,4-betaxýlanasa, sem er framleiddur með Trichoderma reesei (MULC 49755) og endó-1,3(4)-betaglúkanasa, sem er framleiddur með Trichoderma reesei (MULC 49754) sem fóðuraukefni fyrir varphænur og aukategundir alifugla til eldis og varps (handhafi leyfis er Aveve NV). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 30/2013, frá 16. mars 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20, frá 28. mars 2013, bls. 453.

32. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 990/2012 um leyfi fyrir blöndu með Propionibacterium acidipropionici (CNCM MA 26/4U) sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 30/2013, frá 16. mars 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20, frá 28. mars 2013, bls. 457.

33. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 991/2012 um leyfi fyrir sinkklóríðhýdroxíðmónóhýdrati sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 30/2013, frá 16. mars 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20, frá 28. mars 2013, bls. 460.

34. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1018/2012 um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 232/2009, (EB) nr. 188/2007, (EB) nr. 186/2007, (EB) nr. 209/2008, (EB) nr. 1447/2006, (EB) nr. 316/2003, (EB) nr. 1811/2005, (EB) nr. 1288/2004, (EB) nr. 2148/2004, (EB) nr. 1137/2007, (EB) nr. 1293/2008, (EB) nr. 226/2007, (EB) nr. 1444/2006, (EB) nr. 1876/2006, (EB) nr. 1847/2003, (EB) nr. 2036/2005, (EB) nr. 492/2006, (EB) nr. 1200/2005, og (EB) nr. 1520/2007 að því er varðar hámarksinnihald tiltekinna örvera í heilfóðri. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 30/2013, frá 16. mars 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20, frá 28. mars 2013, bls. 462.

35. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1019/2012 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1096/2009 að því er varðar lágmarksinnihald fóðuraukefnisins endó-1,4- betaxýlanasa, sem er framleiddur með Aspergillus niger (CBS 109.713), í fóðri fyrir eldiskjúklinga og endur (leyfishafi er BASF SE). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 30/2013, frá 16. mars 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20, frá 28. mars 2013, bls. 466.

36. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1021/2012 um leyfi fyrir endó-1,4-betaxýlanasa sem er framleiddur með Trichoderma reesei (ATCC PTA 5588), sem fóðuraukefni fyrir aukategundir alifugla aðrar en endur (leyfishafi er Danisco Animal Nutrition). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 30/2013, frá 16. mars 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20, frá 28. mars 2013, bls. 500.

37. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1065/2012 um leyfi fyrir blöndum með Lactobacillus plantarum (DSM 23375, CNCM I-3235, DSM 19457, DSM 16565, DSM 16568, LMG 21295, CNCM MA 18/5U, NCIMB 30094, VTT E-78076, ATCC PTSA-6139, DSM 18112, DSM 18113, DSM 18114, ATCC 55943 og ATCC 55944) sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 30/2013, frá 16. mars 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 20, frá 28. mars 2013, bls. 928.

2. gr.

Um aukefni samkvæmt ofangreindum reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) vísast að öðru leyti til 13. gr. reglugerðar nr. 340/2001 og 3. viðauka sömu reglugerðar.

4. gr.

Matvælastofnun fer með eftirlit með því að ákvæðum þessarar reglugerðar sé framfylgt í samræmi við lög nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.

5. gr.

Um brot gegn reglugerð þessari fer samkvæmt 9. gr. og 9. gr. a - 9. gr. e laga nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, með síðari breytingum.

6. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 7. gr. laga nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.

7. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 24. apríl 2013.

F. h. r.

Halldór Runólfsson.

Eggert Ólafsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica